Barefoot strigaskór fyrir börn frá KOEL með teygjum og frönskum rennilás, sem gera það einfalt fyrir börn að fara í og úr skónum.
Bio Napa leður og rúskin er framleitt á sjálfbæran hátt og tryggir góða endingu.
Sólinn er stamur Bernardino sóli, sérhannaður fyrir börn og með vörn fyrir tærnar í stærðum undir 30.
(minimalískir skór)
Um Koel
Koel leggur áherslu á gæði, góð snið, nýsköpun, hönnun og sjálfbærni. Skórnir frá Koel eru hannaðir og framleiddir í portúgal og byggja á langri reynslu í því að búa til sóla sem endast, ásamt nýjustu þekkingu á sjálfbærum efnum og skóm sem passa vel.























