Tásokkar

Tásokkar gefa hverri tá pláss til að hreyfa sig. Þetta hjálpar við að halda jafnvægi, að halda hita á tánum, og að fá sem mest út úr mínimalískum eða barefoot skóm. Maður þarf að passa upp á hvor sokkur er hægri og hvor er vinstri, en það er þess virði.

Sjá vörur