Innkaupakarfan er tóm
Burðarvörur
Hafðu hendurnar frjálsar þegar þú ert á ferðinni með barnið, með burðarpoka eða burðarsjali. Yljaðu svo bæði þér og barninu með burðarjakka sem passar utan um ykkur bæði. Jakkarnir henta líka á meðgöngu, og það er hægt að nota sem venjulega jakka ef barnið er ekki með í för. Hér að neðan má sjá allar burðarvörurnar okkar, en við erum líka með sérstakar síður um burðarpoka og -sjöl eða burðarjakka.
Sjá vörur
-
Didymos DidyClick – burðarpoki
32.400 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Easy-to-put on, pre-structered soft carrier from Didymos (Didyclick).
-
Mamalila Baby Wearing & Pregnancy Parka Copenhagen – meðgöngu úlpa
37.500 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Góð vetrarúlpa sem hentar á meðgöngu, til þess að bera barn, og líka sem venjuleg úlpa.
-
Mamalila Baby Wearing & Pregnancy Coat Wool Oslo – meðgöngu úlpa
39.500 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Þessi fallega kápa úr mjúkri, lífrænni, ull er yndislega þægileg. Hún hefur klassískt snið sem fellur aldrei úr tísku.