Innkaupakarfan er tóm
Burðarpokar og -sjöl
Hafðu hendurnar frjálsar meðan þú berð barnið þitt með þér hvert sem þú ferð. Við bjóðum upp á bæði burðarpoka og burðarsjöl sem eru létt og einföld í notkun. Ert þú að kynna þér barnaburð og vilt vita hvað hentar þér best? Við höfum tekið saman grunnupplýsngar um barnaburð á vefsíðunni og þriggja blaðsíðna bæklingur á ensku EN eða íslensku IS til að hjálpa þér að velja. Viltu halda hita á þér og barninu þínu meðan þið eruð saman? Burðarpokarnir og -sjölin okkar passa auðveldlega undir burðarjakkana okkar.
Sjá vörur
-
Hringir fyrir hringjasjöl
1.450 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Hringir til þess að breyta hefðbundnu burðarsjali í hringjasjal.
-
Moon Bag Didymos
4.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Moon Bag taskan er bæði flott og praktísk. Hún frelsar hendurnar og býður upp á marga möguleika.
-
ByKay Aqua Carrier – teygusjal
9.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Aqua Carrier er teygjusjal sem má líka nota í vatni.
-
ByKay stretchy wrap Deluxe – teygusjal
13.600 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Deluxe teygjusjalið frá ByKay er ergónómískt burðarsjal sem hentar fyrir börn allt að 18kg.
-
Didymos Ring sling – burðarpoki
Price range: 14.100 kr. through 16.100 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Handy and lightweight, a ring sling for quick and easy use. burðarpoki
-
Be Lenka wrap Mandala – burðarsjal
14.600 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Be Lenka Mandala burðarsjal, 3,6m
-
WAW Woven wrap Mixite – burðarsjal
18.100 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Mixite sjalið frá We Are Wovens er úr 100% lífrænni bómull, sem gerir það bæði sterkt og mjúkt.
-
WAW Easy Carrier Baby – burðarpoki
21.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Easy Carrier er léttur burðarpoki, einfaldur en jafnframt ergónómískur. Hentar stærðum 56-86.
-
ByKay half-buckle- burðarpoki
22.300 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Mei Tai er hægt að nota til þess að bera börn framan á, aftan á, og á mjöðm, og hentar frá nýfæddum upp í leikskólakrakka.
-
Didymos woven wrap – burðarsjal
23.300 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Burðarsjöl eru sígild og hafa fjölbreytt notagildi, hægt að stilla þau af fyrir börn á öllum aldri.
-
Didymos Onbuhimo – Burðarpoki
23.500 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
The Onbuhimo carrier, originating from Japan, is worn high on the back and is designed for babies, toddlers, and children…
-
Didy Tai
24.600 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
This DidyTai lisca is woven in pure organic cotton and is wonderfully soft and fine, offering plenty of support for…
-
Didymos DidyFix – burðarpoki
24.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
DidyFix ungbarnapokarnir eru einfaldir í uppsetningu, með sylgju, stillanlegir...
-
Didymos Didyfix Toddler – burðarpoki
Price range: 28.500 kr. through 29.500 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
The Didyfix toddler is especially designed for 9-month olds to 5 year olds and is a full buckle carrier. It…
-
Didymos DidyClick – burðarpoki
32.400 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaMore
Easy-to-put on, pre-structered soft carrier from Didymos (Didyclick).