Douglas eru barefoot strigaskór frá KOEL. Þeir líta út eins og venjulegir strigaskór, en eru líka mjög þægilegir. Sólinn er sveigjanlegur og maður finnur fyrir því sem maður gengur á. Rúskinn að utan, mjúk fóðrun að innan. Þá er rennilás á skónum innanverðum.
(minimalískir skór)
Um Koel
Koel leggur áherslu á gæði, góð snið, nýsköpun, hönnun og sjálfbærni. Skórnir frá Koel eru hannaðir og framleiddir í portúgal og byggja á langri reynslu í því að búa til sóla sem endast, ásamt nýjustu þekkingu á sjálfbærum efnum og skóm sem passa vel.






