Viltu líta vel út, vera hlýtt, og fara vel með fæturna? Þá gætu Nimbus frá Be Lenka verið réttu skórnir fyrir þig. Lágir, reimalausir haust- og vetrarskór.
Be Lenka Nimbus eru frábærir í borgarröltið, hversdaginn eða vinnuna. Þeir hafa einstakt útlit án þess að gefa afslátt á praktísku hliðunum: Þeir hafa háan kant sem ver fyrir slabbi og aur, og hrinda þar að auki frá sér vatni. Ef þú ert að leita að skóm sem eru hlýjir, praktískir og reimalausir og virka að vetri til, þá eru það þessir.
Hannaðir fyrir konur með lága til miðlungs rist. Við hælinn er lykkja sem gerir það auðveldara að fara í skóna. Ef þú ert ekki viss hvaða stærð þú ættir að panta mælum við með að taka frekar aðeins stærra númer en þú gerir venjulega.
Efni
- Efra lag: Leður + Textíll (meðhöndlað til að hrinda frá sér vatni)
- Fóðrun: Textíll
- Innsóli: Endurunnið PU + bómull (hægt að fjarlægja)
- Sóli: TR (ThermoGrip)
- Framleiddir í Portúgal
Eiginleikar:
- ThermoGrip sóli (5mm þykkur + 3mm grip) er saumaður á til þess að tryggja betri endingu
- Nýtt og betra grip fremst og við hæl
- Praktískir hversdagsskór sem er einfalt að fara í og úr
- Handhæg lykkja að aftan til að gera það auðvelt að fara í
- Efra lag sem hrindir frá sér vatni
Barefoot eiginleikar:
- Sveigjanlegur sóli
- Engin hækkun frá hæl að tá, styður við góða líkamsstöðu
- Vítt tábox
- Léttir

































