Innkaupakarfan er tóm
Barefoot skór
Barefoot skór, líka oft kallaðir mínimalískir skór, hafa flatan og þunnan sóla sem veita góða jarðtengingu, og breitt tábox sem gefur tánum þínum pláss til að hreyfa sig. Það má skoða alla barefoot skóna okkar hér að neðan, eða skoða sérstaklega skó fyrir fullorðna eða barnaskó. Skoðaðu kynninguna okkar á barefoot skóm til þess að lesa meira um af hverju barefoot skór eru góðir.