Innkaupakarfan er tóm
Be Lenka Ailo – barefoot skór
Hvers vegna ættu kuldaskór fyrir börn ekki að vera þægilegir, flottir, og góðir fyrir fæturna? Ailo Kids kuldaskórnir eru framleiddur úr efnum sem ráða vel við frost og snjó og hafa sóla með góðu gripi og skemmtilegu munstri. Yfirborð skónna hrindir frá sér vatni, og þar undir er vatnsheld himna. Saman halda þessi tvö lög fótunum þurrum, og meðan flísfóðrun heldur á þeim hita. Franskur rennilás, ásamt lykkju að aftan, gerir það auðvelt fyrir börn að fara í og úr skónum. Endurskin eykur á sýnileika í myrkri. Léttir, hentugir og vegan. Til í svörtu, bláu og berjalit.
Athugið að fóðrunin minnkar innra mál skónna aðeins. Það getur þess vegna verið ráðlegt að velja stærri stærð.
Efni:
- Efra lag: Textíll og vegan leður
- Fóðrun: Flís og vatnsheld, andandi, himna
- Innsóli: PU og flís (hægt að fjarlægja)
- Ytri sóli: KidsThemoGrip Prescohool / Kids / Junior (gúmmí)
Framleiddir í Víetnam
| Litur | Blue, Berry, Black |
|---|---|
| Stærð | 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35 |
Stærðartafla
- Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
- Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
- Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
- Taktu fótinn af blaðinu
- Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
- Bættu 0,5-1,2cm til þess að gera ráð fyrir plássi í skónum fyrir framan tærnar
| Stærð | Lengd | Breidd |
|---|---|---|
| 20 | 12,7 | 5,9 |
| 21 | 13,3 | 6,1 |
| 22 | 13,9 | 6,2 |
| 23 | 14,6 | 6,4 |
| 24 | 15,3 | 6,5 |
| 25 | 15,9 | 6,6 |
| 26 | 16,6 | 6,8 |
| 27 | 17,3 | 7,7 |
| 28 | 18 | 7,9 |
| 29 | 18,6 | 7,9 |
| 30 | 19,3 | 8,1 |
| 31 | 19,9 | 8,2 |
| 32 | 20,6 | 8,3 |
| 33 | 21,3 | 8,5 |
| 34 | 21,9 | 8,6 |
| 35 | 22,6 | 8,7 |
- Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
- Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar















































