Be Lenka Pudds

9.400 kr.
Setja á óskalista Þegar á óskalista
Brands:

Hvað er skemmtilegra en að leika sér í pollunum? Þetta eru fyrstu gúmmístígvélin frá Be Lenka! Nú er hægt að hoppa í pollum, leika sér í leðju og kanna umhverfið með fullkomnu frelsi til hreyfingar og heilbrigða fætur. Sérlega létt og sveigjanleg stígvél, hönnuð fyrir allskonar aðstæður – úr leikskólanum í lækinn. Pudds eru ekki bara venjuleg gúmmístígvél, þau eru flott, skemmtileg og þægileg allt í senn.

Efni

  • Efra yfirborð: PER-lite hitaplastgúmmí
  • Fóðrun: Textíll
  • Innsóli: PU + textíll (hægt að fjarlægja)
  • Ytri sóli: PER-lite hitaplastgúmmí

Aðrir eiginleikar 

  • Sérlega létt gúmmístígvél sem er gott að hreyfa sig í
  • Innsóli sem hægt er að fjarlægja, einfaldar þrif og viðhald
  • Frábær til að leika sér í rigningunni
  • Framleidd á Ítalíu

Barefoot eiginleikar: 

  • Sveigjanlegur sóli
  • Flatur sóli frá tá að hæl, styður við góða líkamsbeitingu
  • Vítt tábox
  • Léttir
Stærð

22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31

litur

Black, Yellow

Stærðartafla

Pudds
Til þess að mæla fótinn þinn þarft þú A4 blað og blýant.
  1. Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
  2. Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
  3. Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
  4. Taktu fótinn af blaðinu
  5. Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
  6. Bættu 0,5-1,2cm til þess að gera ráð fyrir plássi í skónum fyrir framan tærnar
StærðBreiddLengd
22714,6
237,215,3
247,315,9
257,516,6
267,717,3
277,817,9
28818,6
298,219,3
308,319,9
318,520,6
Ef þú ert ekki viss getur þú líka litið á fótsporið í innsóla úr skó sem þú ert nú þegar að nota.
  1. Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
  2. Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar
Þú ættir að fá sömu niðurstöðu með þessum hætti og með aðferðinni sem er lýst hér að ofan. Ef þú ert enn ekki viss, eða ert á milli tveggja stærða, þá er oftast betra að taka stærri stærðina þar sem fætur geta vaxið og sokkar geta bætt nokkrum millimetrum við.